Myndir af árás lögreglu - tímaröđ sannar ađ engin ţörf var á Piparúđa
22.1.2009 | 00:51
Mótmćlendur og lögregla blandast. Takiđ vel eftir stađsetningu ljósmyndara.
Kös orđi og mótmćlendur og l0gregla blandast
Inni í ţvöguni og mótmćlendur blandast lögreglu en snúa í hana baki. Ţá er úđađ
Ţar sem lögregla hafđi úđađ fćrđi ég mig ađeins aftar og til hliđar
Mótmćlendur snúa baki í lögreglu og ganga burt
Mótmćlendur snúa baki í lögreglu og er ađ fara. ég komin út viđ grindverk til ađ vera ekki fyrir
Hér beinir lögreglumađurinn lengst til hćgri á myndinni piparúđanum ađ ljósmyndurum
ég úđađur strax eftir ţessa mynd og myndađi ekki eftir ţetta
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Löggćsla, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:59 | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll; Kristján !
Mér er heiđur mikill; ađ spjallvináttu ţinni.
Ţakka ţér; einurđina, sem baráttuţrekiđ, gegn hinum illu öflum, sem reyna ađ knésetja okkur, ţessi misserin.
Gangi ţér; og ţínum, allt í haginn.
Međ baráttukveđjum; úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 01:54
Ţakka yđur félagi
Kristján Logason, 22.1.2009 kl. 02:27
Góđur Stjáni!
Haraldur Davíđsson, 22.1.2009 kl. 03:57
Flott myndaröđ og skýrandi
María Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 11:33
Hćl Benzi, ég er búin ađ vera á fínu ferđalagi um www.aurora.is í kvöld, mér til gleđi og skemmtunnar. Á fullt eftir samt. Til hamingju međ árangur mikillar vinnu, ţú ert frábćr ljósmyndari. Kem viđ seinna. Nýjustu myndirnar eru listilega vel heppnađar svona rétt fyrir piparúđann og allt ţađ svínarí. Ég linkađi inn á mynd sem ég fann á Nei og taldi hana vera eftir Hörđ Sveinsson en ţađ gćti hafa veriđ Páll Hilmarsson, ţetta var ekki nógu skýrt. Má ég biđja ţig ađ kíkja?, rétt skal vera rétt. Gangi ţér vel, takk fyrir mig, biđ ađ heilsa, baráttukveđjur, eva :-)
Eva Benjamínsdóttir, 23.1.2009 kl. 01:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.