Mál mitt sannast- Lögreglan beinir gasi ađ ljósmyndurum

Her á ţessari mynd má sjá hvar hinn ungi og efnilegi fréttaljósmyndari Jakob Fannar er miđađur út af lögreglunni og gasađur. Ţessi mynd sannar mitt mál, jafn vel og ţđ hversu mikinn skamt ég fékk í andlitiđ

 

Myndin er hér og er tekin af JGS

3213555196_8ea88fa8e9_o

 

 


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir ađ benda á ţetta Kristján.

Ţetta er rosalegt og vekur athygli ađ ţađ er erfitt ađ sjá hvađa lögga ţetta er sem miđar beint í augun á ljósmyndaranum ţví löggan er međ grímu!

Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 20.1.2009 kl. 22:03

2 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Ţetta er dćmigert fyrir fyrstu atlögu dagsins af hendi óeirđalögreglunnar, sem beindist gegn ljósmyndurum.   - Ţarna má sjá ţađ svart á hvítu, hvernig lögreglan miđar markvisst beint í augu ljósmyndarans. 

Ţetta er rosalegt.  Ertu búinn ađ fá myndir af ţeim sem miđađi beit í augu ţín í dag? Djööööf ég er enn svo reiđ ađ ég nć ekki upp í nefiđ á mér.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 20.1.2009 kl. 23:39

3 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Ţetta er í hróplegu ósamrćmi viđ ţađ sem lögreglustjórinn sagđi í sjónvarpinu í kvöld. Hvernig fara myndavélarnar af ţessum piparúđa?

Lára Stefánsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:22

4 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

.....og ţeir fullyrđa ađ svona beiti ţeir ekki úđanum! Fasistar!

Heiđa B. Heiđars, 21.1.2009 kl. 02:07

5 identicon

Tek undir međ Láru, lögregluforinginn í sjónvarpinu skrikađi fótur á svellinu og ekki var annađ ađ heyra en piparúđa ćtti ekki ađ beina ađ fólki, eđa beint í andlit fólks, heldur upp í loftiđ til ađ dreifa mannfjöldanum.

Mćli međ ađ sćkja ţessa lögreglumenn persónulega í kćrumálum, kćrur á lögreglu sem stofnun eru miklu ţyngri.  Ţegar lögreglan svo léttir verndarhendi af ţessum peđum sínum í persónulegum málsóknum, ţá berast nauđsynleg skilabođ til hins óbreytta lögreglumanns:

Fara ţarf ađ lögum, jafnvel ţó viđ séum í lögreglunni.

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 08:43

6 Smámynd: Kristján Logason

Takk fyrir svörin. ég mun skođa mitt mál vel sérstaklega í ljósi nýjustu stađreynda um ađ ţeir hafi algerlega gert ţetta vísvitandi.

Lára ég veit ekki hvernig ţetta fer međ vélar. Altt vatn í miklu mćli er vont fyrir vélar dagsins. Ţađ vita ţeir. Hún virkađ samt enn ţegar ég kom heim. Er ađ fara í ţađ ađ hreinsa hana

Kristján Logason, 21.1.2009 kl. 09:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband