Höfundur

Kristján Er ljósmyndari, listamaður, skáld og heimshorna flakkari: Hann skrifar um ljósmyndun á www.aurora.is. Lesa má ferðablogg hans á www.benzi.is. Sjá má þúsundir mynda eftir Kristján frá hinum ýmsu heimshornum hér
Blog þetta er alfarið orðið ábyrgðarlaus og tekur ekki mið af neinu nema afköstum höfundar og getu til skapandi vinnubragða
Tenglar
Meira frá Kristjáni
Tenglar á síður mínar um ferðamál ljósmyndun og myndir
- Myndabanki minn Myndir frá ýmsum löndum
- Ljósmynda síðan mín Ljósmyndir ljóð og stöku blogg um ljósmyndatengdt efni
- Ferðasíðan okkar Allt um ferðalog okkar hjónakorna á framandi slóðir
Almar
- Silfraða Maddaman Silfraða Maddaman
- Rottur Rottur
- Mamma þeir eru vondir við mig Mamma þeir eru vondir við mig
- Þögn Þögn
- Evrópumaddaman Evrópumaddaman
- Maður skildi ekki hata Maður skildi ekki hata
- Pólitíið Pólitíið
- Vonleysi Vonleysi
- Ofurtrú Ofurtrú
- Konungurinn okkar Konungurinn okkar
- Skilningsleysi Skilningsleysi
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Mál mitt sannast- Lögreglan beinir gasi að ljósmyndurum
20.1.2009 | 19:44
Her á þessari mynd má sjá hvar hinn ungi og efnilegi fréttaljósmyndari Jakob Fannar er miðaður út af lögreglunni og gasaður. Þessi mynd sannar mitt mál, jafn vel og þð hversu mikinn skamt ég fékk í andlitið
Myndin er hér og er tekin af JGS
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- Bylur
- Rottur
- Maverick Blues
- who took the train to Napa
- Konur í stjórnmálum
- Myndir af árás lögreglu - tímaröð sannar að engin þörf var á ...
- Ljögregla hótar ljósmyndar lífláti
- British Journal of photography fjallar um aðferðir lögreglu
- Lögregla lýgur hún beinir gasi að ljósmyndurum - frekari sann...
- Mál mitt sannast- Lögreglan beinir gasi að ljósmyndurum
Bloggvinir
-
mariakr
-
lara
-
hallurg
-
hlynurh
-
gunnarfreyr
-
jakobsmagg
-
vitinn
-
hjorleifurg
-
palmig
-
malacai
-
ahi
-
hugdettan
-
birgitta
-
brell
-
gattin
-
dofri
-
egill
-
elfur
-
ma
-
evabenz
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gunnsithor
-
veravakandi
-
haukurn
-
skessa
-
heimssyn
-
himmalingur
-
disdis
-
inhauth
-
jenfo
-
svartur
-
jonhaukur
-
jonerr
-
hugsadu
-
leifur
-
kreppukallinn
-
larahanna
-
lillagud
-
meistarinn
-
matthildurh
-
manisvans
-
mynd
-
neo
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
ragnar73
-
nordurljos1
-
vefritid
-
thorrialmennings
-
thj41
-
toro
Athugasemdir
Takk fyrir að benda á þetta Kristján.
Þetta er rosalegt og vekur athygli að það er erfitt að sjá hvaða lögga þetta er sem miðar beint í augun á ljósmyndaranum því löggan er með grímu!
Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 20.1.2009 kl. 22:03
Þetta er dæmigert fyrir fyrstu atlögu dagsins af hendi óeirðalögreglunnar, sem beindist gegn ljósmyndurum. - Þarna má sjá það svart á hvítu, hvernig lögreglan miðar markvisst beint í augu ljósmyndarans.
Þetta er rosalegt. Ertu búinn að fá myndir af þeim sem miðaði beit í augu þín í dag? Djööööf ég er enn svo reið að ég næ ekki upp í nefið á mér.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.1.2009 kl. 23:39
Þetta er í hróplegu ósamræmi við það sem lögreglustjórinn sagði í sjónvarpinu í kvöld. Hvernig fara myndavélarnar af þessum piparúða?
Lára Stefánsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:22
.....og þeir fullyrða að svona beiti þeir ekki úðanum! Fasistar!
Heiða B. Heiðars, 21.1.2009 kl. 02:07
Tek undir með Láru, lögregluforinginn í sjónvarpinu skrikaði fótur á svellinu og ekki var annað að heyra en piparúða ætti ekki að beina að fólki, eða beint í andlit fólks, heldur upp í loftið til að dreifa mannfjöldanum.
Mæli með að sækja þessa lögreglumenn persónulega í kærumálum, kærur á lögreglu sem stofnun eru miklu þyngri. Þegar lögreglan svo léttir verndarhendi af þessum peðum sínum í persónulegum málsóknum, þá berast nauðsynleg skilaboð til hins óbreytta lögreglumanns:
Fara þarf að lögum, jafnvel þó við séum í lögreglunni.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 08:43
Takk fyrir svörin. ég mun skoða mitt mál vel sérstaklega í ljósi nýjustu staðreynda um að þeir hafi algerlega gert þetta vísvitandi.
Lára ég veit ekki hvernig þetta fer með vélar. Altt vatn í miklu mæli er vont fyrir vélar dagsins. Það vita þeir. Hún virkað samt enn þegar ég kom heim. Er að fara í það að hreinsa hana
Kristján Logason, 21.1.2009 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.