Færsluflokkur: Fjármál
Rottur
15.4.2009 | 23:20
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Myndir af árás lögreglu - tímaröð sannar að engin þörf var á Piparúða
22.1.2009 | 00:51
Mótmælendur og lögregla blandast. Takið vel eftir staðsetningu ljósmyndara.
Kös orði og mótmælendur og l0gregla blandast
Inni í þvöguni og mótmælendur blandast lögreglu en snúa í hana baki. Þá er úðað
Þar sem lögregla hafði úðað færði ég mig aðeins aftar og til hliðar
Mótmælendur snúa baki í lögreglu og ganga burt
Mótmælendur snúa baki í lögreglu og er að fara. ég komin út við grindverk til að vera ekki fyrir
Hér beinir lögreglumaðurinn lengst til hægri á myndinni piparúðanum að ljósmyndurum
ég úðaður strax eftir þessa mynd og myndaði ekki eftir þetta
Fjármál | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
British Journal of photography fjallar um aðferðir lögreglu
21.1.2009 | 18:13
British Journal of photography sá ástæðu til að fjalla um athæfi þeirra gegn ljósmyndurum í gær
Sjá má fréttina hér
http://www.bjp-online.com/public/showPage.html?page=835923
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lögregla lýgur hún beinir gasi að ljósmyndurum - frekari sannanir
21.1.2009 | 08:55
Þessi mynd sannar að ég var sigtaður út af lögreglu og gasaður.
Á henni sést hvernig ég hef stigið til hliðar við hópinn til að hleypa lögreglu framhjá. Það var því ekkert í gangi á þessum vetvangi til að sprauta á annað en ljósmyndarar.
Myndina tók Hörður en hann var líka gasaður
Fjármál | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)