Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Bylur

Inn í mér hamast bylur
hjartanu ber hann í stein
í fađmi mér finnst ekki ylur
frekar en hugsun ein

ég kvíđi ţví sem ađ kemur
kreppi hnefa í vörn
samviskan fjandann viđ semur
sál mín hökkuđ í kvörn

svartholiđ ţegjandi ţrýstir
ţrá minni henginu af
méluđum gómnum gnístir
geifla er brosiđ gaf

skammsýni okkar  viđ skođum
skrambans dýpinu í
breytingar engar viđ bođum
byggjum upp svikin á ný

stjórnumst viđ ennţá af strákum
stelandi af börnum í neyđ
buđum viđ böđulsins krákum
brugga svikanna seiđ

ef veljast ţeir aftur til valda
varla ađ nóttu ég sef
en ćrunni ég ćtla ađ halda
ćskunni ţađ ég gef

og ţví skal ég ljúfur ţér lofa
ljósta skal ţá međ al
ef komast ţeir yfir minn kofa
og ketinu stela úr mal

ţví engu ég ţá hef ađ tapa
ţeirra herđar ég klýf
í skynsemi vildi eg skapa
en skrattanum gáfu ţeir líf







Lag og texta má hlýđa á í tónlistarspilaranum
mbl.is Mesti ríkissjóđshalli í sögu lýđveldisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rottur


mbl.is Í vegi fyrir glćsihúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

who took the train to Napa

 

it is what want you want it to be
depending on your state of mind while reading

it can bring you joy
it can bring you sadness

trip into a prose(aic) mind of a restless soul

a journey through color and shades of gray
a journey through a day
a journey through a life
a journey through memory 


Konur í stjórnmálum

Gat ekki varist ađ draga fram gamlar myndir sem teknar voru fyrir alţingi.

Ţetta var verkefniđ konur í stjórnmálum. Starfsnefnd um aukin hlut kvenna í íslenskum stjórnmálum.

Ţađ mćtti segja ađ viđ hefđum loks náđ árangri ţví nú er kona orđin forsćtisráđherra.

Njótiđ vel

stjornmal_steingrimur

stjornmal_david

stjornmal_gudny

stjornmal_halldor

stjornmal_sighvatur

stjornmal_margret


mbl.is Lyklaskipti í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Myndir af árás lögreglu - tímaröđ sannar ađ engin ţörf var á Piparúđa

vald001_777057.jpg

Mótmćlendur og lögregla blandast. Takiđ vel eftir stađsetningu ljósmyndara. 

vald002_777058.jpg

Kös orđi og mótmćlendur og l0gregla blandast

vald003_777059.jpg

Inni í ţvöguni og mótmćlendur blandast lögreglu en snúa í hana baki. Ţá er úđađ

vald004.jpg

Ţar sem lögregla hafđi úđađ fćrđi ég mig ađeins aftar og til hliđar 

vald005_777061.jpg

 

 

vald006_777063.jpg

Mótmćlendur snúa baki í lögreglu og ganga burt

vald007_777064.jpg

 Mótmćlendur snúa baki í lögreglu og er ađ fara. ég komin út viđ grindverk til ađ vera ekki fyrir

Hér beinir lögreglumađurinn lengst til hćgri á myndinni piparúđanum ađ ljósmyndurum

vald008_777065.jpg

ég úđađur strax eftir ţessa mynd  og myndađi ekki eftir ţetta


British Journal of photography fjallar um ađferđir lögreglu

British Journal of photography sá ástćđu til ađ fjalla um athćfi ţeirra gegn ljósmyndurum í gćr

 

Sjá má fréttina hér

http://www.bjp-online.com/public/showPage.html?page=835923

 

BJP


Lögregla lýgur hún beinir gasi ađ ljósmyndurum - frekari sannanir

Ţessi mynd sannar ađ ég var sigtađur út af lögreglu og gasađur.
Á henni sést hvernig ég hef stigiđ til hliđar viđ hópinn til ađ hleypa lögreglu framhjá. Ţađ var ţví ekkert í gangi á ţessum vetvangi til ađ sprauta á annađ en ljósmyndarar.

Myndina tók Hörđur en hann var líka gasađur

 

3214495028_bddc702b6b_o

Hér má sjá fleiri myndir eftir Hörđ sem tók ţessa http://www.flickr.com/photos/hordur/3214495028/

Mál mitt sannast- Lögreglan beinir gasi ađ ljósmyndurum

Her á ţessari mynd má sjá hvar hinn ungi og efnilegi fréttaljósmyndari Jakob Fannar er miđađur út af lögreglunni og gasađur. Ţessi mynd sannar mitt mál, jafn vel og ţđ hversu mikinn skamt ég fékk í andlitiđ

 

Myndin er hér og er tekin af JGS

3213555196_8ea88fa8e9_o

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband