British Journal of photography fjallar um aðferðir lögreglu

British Journal of photography sá ástæðu til að fjalla um athæfi þeirra gegn ljósmyndurum í gær

 

Sjá má fréttina hér

http://www.bjp-online.com/public/showPage.html?page=835923

 

BJP


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Kristján - blaðið segir að 7 ljósmyndarar hafi verið gasaðir. Veistu hverjir það voru? Ekki að það skipti máli en voru það allt atvinnuljósmyndarar?

Ingibjörg Hinriksdóttir, 21.1.2009 kl. 18:19

2 Smámynd: Kristján Logason

Blanda af atvinnu og áhugamönnum. Meirihlutinn þó sem starfar við ljósmyndun að einhverju leiti

Birtingur missti tvo ljósmyndara

myndatökumaður mbl gasaður

eg gasaður

Jakob

hörður

einn sem ég man ekki hvað heitir

 og ég er að heyra af fleirum

Ofan á þetta bætast svo fréttir af ljósmyndara handteknum. Myndir þurkaðar út af minniskorti og honum hótað lífláti.

ég bara skil ekki svona lagað.

Kristján Logason, 21.1.2009 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband